Reynsla – Áreiðanleiki - Vandvirkni

VIÐ HÖNNUM ÞÍNA
DRAUMA INNRÉTTINGU

Hvernig sem rýmið er í laginu eða að stærð, við finnum bestu mögulega samsetningu fyrir þig.

Byggingafélagið Hyrna

Byggingafélagið Hyrna ehf var stofnað 25.5. 1994

Fyrirtækið var stofnað 1994 af Erni og Helga eftir gjaldþrot A. Finnssonar, en þar höfðu þeir unnið og numið húsasmíði. Þeir keyptu húsnæði fyrir verkstæðið að Dalsbraut 1, þar sem A. Finnsson hafði verið, ásamt vélum og tækjum, og tóku við þeim verkefnum sem voru í vinnslu.

Staðsetning

Hyrna byggingaverktaki

Sjafnargata 3
603 Akureyri
Sími: 460 2600